top of page

Svör við spurningum

 

Hér fyrir neðan eru svör við ýmsum spurningum sem við erum reglulega spurðir af. 

Ef þú finnur ekki svar við þinni spurningu sendu okkur þá fyrirspurn eða sláðu á þráðinn.

Ath ekki er lengur leyfilegt að geyma ökutæki eða vinnuvélar á svæðinu.

01 Hvað get ég geymt?

 

Hvað sem er í rauninni.  Gáma 20 eða 40 fet sem eru einnig tilgreind í verðskránni. Skúrar og sumarhús eru sett á ákveðin stór svæði þó aldrei undir 50 m2 sama gildir um hvað annað sem þarf að geyma og tekur óákveðið stórt pláss. Fyrirkomulagið er þá slíkt að hluturinn sé mældur lengd sinnum breidd og svæði úthlutað eftir því hversu mikið pláss hluturinn tekur.

02 Hverskonar þjónusta er í boði?

 

Geymslusvæðið býður uppá hverskonar lyftara þjónustu sem þörf er á. Einn gámalyftari er á svæðinu ásamt einum skotbómulyftara sem er 3ja tonna, tveir venjulegir lyftarar annar 5 tonna og hinn 10 tonna.

03 Má skoða sig um á svæðinu?

 

Nei það er ekki í boði og góð og gild ástæða sem er sú að til að gæta hagsmuni þeirra sem eru með hluti í geymslu þá er ekki leyft að skoða svæðið. Sé viðkomandi leigutaki að skoða annarra manna svæði fær viðkomandi leigutaki áminningu ítrekuð tilfelli getur varðað fyrirvaralausum brotrekstri af svæðinu. Sjá betur ákvæði í leigusamningi.

bottom of page