Sagan

Geymslusvæðið var stofnað árið 1991 og var komið fyrir í Kapelluhrauni í Hafnarfirði austan megin við Reykjanesbrautina við Álverið í Straumsvík og var megin starfsemi þess fólgið í að geyma allt mögulegt fyrst og fremst fyrir verktaka og sveitarfélög á suðvestur kjálka landsins. 

Fyrsta rúmlega áratugin var svæðið 14 hektarar að stærð eða 140.000 m2.

Árið 2002 varð vendipúnktur í rekstri fyrirtækisins og var svæðið stækkað í 36 hektara (360.000 m2). Skrifstofur voru fluttar inná svæðið og vinnuaðstaða bætt til mikilla muna. Þrjú hús voru reist á svæðinu í heild 6.000 m2 að flatamáli og eru í útleigu til fyrirtækja og öryggisbúnaður tekin í notkun.

Geymslusvæðið er fyrst og fremst geymslustaður fyrir einkaaðila, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. Geymsluplássin eru allt frá því að vera 50 fermetrar og upp í 1.000 fermetrar eða stærð eftir sérþörfum.

 

Geymslusvæðið ehf.

565 4599

gsv@gsv.is

 

Stálhella 2

221 Hafnarfjörður

 

 

Kennitala: 450791-1219

VSK #: 033718

Starfsmenn

Svanur F Guðsteinsson

565 4599 / 899 0822

 

Ástvaldur Óskarsson

Framkvæmdarstjóri

565 4599 / 893 4993

 

Eiríkur S Jóhannesson

Bókari