top of page

Viðskiptavinir

Jarðboranir ehf. leitaði til okkar eftir svæði þar sem þeir gætu haft sinn eigin aðgang, ásamt því leituðu þeir af rúmgóðu húsnæði á sama stað til þess að sinna sínum vélabúnaði, faratækjum og hverju því sem snýst að þeirra daglega rekstri.

Sindrason ehf. er söluaðili á Járni, Stáli, Áli og Plasti, einnig er hægt að fá Kopar, Mezing og Zink í úrvali. Þeim vantaði lageraðstöðu sem henntaði vörum og að sinna daglegum pönntunum og afgreiðslu á vörum sem þeir bjóða uppá. Þeir eru jafnframt með tvo bíla til þess að sinna afgreiðslu til viðskiptavina.

northbynorthwest

Við getum einungis listað upp broti af okkar helstu viðskiptavinum. Þeir skipta mörgum hundruðum og hópurinn stækkar á hverjum degi. Við viljum nota tækifærið og bjóða þig velkomin í kaffi ef þú hefur einhverjar hugmyndir eða þá sent okkur fyrirspurn og við svörum þér eins fljótt og hægt er.

bottom of page