top of page

Viðskiptavinir
Við getum einungis listað upp broti af okkar helstu viðskiptavinum. Þeir skipta mörgum hundruðum og hópurinn stækkar á hverjum degi. Við viljum nota tækifærið og bjóða þig velkomin í kaffi ef þú hefur einhverjar hugmyndir eða þá sent okkur fyrirspurn og við svörum þér eins fljótt og hægt er.
Sindrason ehf. er söluaðili á Járni, Stáli, Áli og Plasti, einnig er hægt að fá Kopar, Mezing og Zink í úrvali. Þeim vantaði lageraðstöðu sem henntaði vörum og að sinna daglegum pönntunum og afgreiðslu á vörum sem þeir bjóða uppá. Þeir eru jafnframt með tvo bíla til þess að sinna afgreiðslu til viðskiptavina.
bottom of page